Síðustu tvö holl lönduðu 120 löxum

Varstu búin/n að gefa laxveiðisumarið upp á bátinn? Ekki gera það. Holl sem lauk þriggja daga veiði í Norðurá á hádegi í dag, landaði sjötíu löxum. Hollið á undan því, var með 51 lax.

Ljósmynd/Einar Falur
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Norðurá