Sjá mikið af stórlaxi í Sæmundará

Veiði í Sæmundará skammt frá Sauðárkróki fer vel af stað. Áin opnaði 7. júlí og eru nú komnir á land ríflega fjörutíu laxar. Fyrstu dagana er veitt á tvær stangir en svo er þeim fjölgað í þrjár yfir besta veiðitímann en fækkar svo aftur í tvær undir lokin.

Ljósmynd/Atli með þann stóra, en myndin var tekin af Halldóri Harðarssyni

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Sæmundará