Sleit bæði úr himbrima og risalaxi

Nú þegar hluti af netum er farið upp úr Hvítá og Ölfusá, horfa margir spenntir til Sogsins og Stóru-Laxár. Stefán Kristjánsson leiðsögumaður með meiru hefur veitt í Soginu í meira en fjóra áratugi. Hann skaust í Bíldsfellið í gærmorgun og lenti þar í miklu ævintýri.

Ljósmynd/SK
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Sogið – Bíldsfell