Slitu úr sama stórlaxi með dags millibili

Ótrúlegt atvik átti sér stað í Svalbarðsá í Þistilfirði nýlega. Tvenn pör voru við veiðar og með dags millibili setti annað parið í sama stórlaxinn og tókst á við hann í mjög langan tíma, sitt hvorn daginn. Staðfest er að um sama laxinn var að ræða.

Ljósmynd/BÞ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Svalbarðsá