Spennandi opnunardagur í Stóru 1 og 2

Veiði byrjar á góðum nótum í Stóru–Laxá í Hreppum. Fyrst var svæði fjögur opnað og endaði opnunarhollið í átján fiskum sem er mun betra en í fyrra. Svæði 1 og 2 opnaði í dag og var fimmtán fiskum landað í dag. Seinni vaktin var rólegri en lokatalan fyrir opnunardaginn endaði í fimmtán löxum.

Ljósmynd/Hörður
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Stóra-Laxá I & II