Stærsti laxinn það sem af er sumri

Stærsti lax sumarsins, til þessa veiddist í morgun í Laxá í Aðaldal. Þar var að verki Kristrún Ólöf Sigurðardóttir með dyggri aðstoð Árna Péturs Hilmarsson leiðsögumanns. Árni Pétur er búinn að sjá nokkra tanka af þessari gerð í vor og sumar. Og svo kom að því.

Kristrún Ólöf Sigurðardóttir með sinn þriðja hundraðkall úr Laxá í Aðaldal. Ljósmynd/Árni Pétur Hilmarsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira