Stefnir í að Ísland fari sömu leið

„Þetta er því miður eitthvað sem við getum búið við eftir nokkur ár, þó að okkar laxastofnar séu almennt ekki komnir á þennan stað í dag,“ voru fyrstu viðbrögð hjá Gunnari Erni Petersen.

Gunnar Örn Petersen er framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga. Hann segir að sömu aðferðum sé beitt hér og í Noregi þegar kemur að sjókvíaeldi. Ljósmynd/Stóra – Laxá

mbl.is – Veiði · Lesa meira