Stefnir í bestu veiði frá árinu 2007

Veiðin á NA–horni landsins hefur verið mun betri en í fyrra og að öllum líkindum bjartasti punkturinn í frekar slöku laxveiðisumri. Hofsá, sú fornfræga á, fór í gær í 604 laxa. Það er þremur löxum meira en heildarveiði síðasta sumars þegar hún skilaði 601 laxi.

Ljósmynd/SRP

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hofsá í Vopnafirði