Stórar smálaxagöngur mættu í Langá

Yfir tvö hundruð laxar gengu í gegnum teljarann við Skuggafoss í Langá síðasta sólarhringinn. Þórður Arnarson, veiðivörður og staðarhaldari við Langá staðfesti þetta í samtali við Sporðaköst.

Ljósmynd/Einar Falur

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Langá