Stóri hængurinn mættur fyrr en venjulega

Það vakti bæði undrun og ánægju hjá veiðimönnum við Urriðafoss í Þjórsá í morgun að þrír af fjórum fyrstu löxunum sem veiddust voru hængar. Sá fimmti sem slapp var líka hængur. „Þetta er ánægjulegt og jafnframt spennandi,“

Ljósmynd/SS

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Urriðafoss í Þjórsá