Stórleikarinn í stuði í Eystri-Rangá

Það er skammt stórra högga á milli hjá stórleikaranum, Þorsteini Bachmann í veiðinni. Hann lauk nýverið tökum í Laxá í Aðaldal, þar sem kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin var tekin upp. Nú er hann staddur í Eystri–Rangá og er að setja í hvern stórlaxinn á fætur öðrum.

Ljósmynd/RMS
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eystri Rangá