Stórleikarinn með þann fjórða úr kvíslinni

Þorsteinn Bachmann stórleikari átti stórleik í Mýrarkvísl í gærkvöldi þegar hann landaði fjórða laxi sumarsins seint í gærkvöldi. Þorsteinn var í skýjunum þegar Sporðaköst náðu tali af honum skömmu eftir löndun og sleppingu á 84 sentímetra hrygnu.

Ljósmynd/MÞH

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Mýrarkvísl