Stórstreymið að standa undir væntingum

Það var stórstreymt fyrir tveimur dögum. Einn af mikilvægu stóru straumunum þetta sumarið. Almennt telja veiðimenn að laxagöngur aukist með stórstreymi og nái hámarki sínu rétt í kjölfarið.

Spænskur veiðimaður með fullkomið eintak af laxi úr Vesturá í Miðfirði. Ljósmynd/Miðfjarðará

mbl.is – Veiði · Lesa meira