Stórum spurningum um hnúðlax ósvarað

Hnúðlaxinn getur verið mjög árásargjarn og jafnvel útilokað Atlantshafslax og sjóbirting frá hrygningarsvæðum. Þetta upplýsti Kjetil Hindar, einn fremsti vísindamaður Noregs þegar kemur að rannsóknum á hnúðlaxi.

Kjetil Hindar flytur erindi sitt á ráðstefnu SRI í Vopnafirði. Tölur í Noregi sýna að stofninn hefur tífaldast á tveimur árum. Hvað gerist 2025? Ljósmynd/Einar Falur

mbl.is – Veiði · Lesa meira