Stressaðir pabbar með unga veiðimenn

Börn og unglingar eiga sviðið í Elliðaánum í dag. Stangaveiðifélag Reykjavíkur efnir til svokallaðra barnadaga tvisvar í sumar og komast hvorn dag 32 börn og unglingar til veiða. Eftirspurnin er mikil og langir biðlistar eru.

Heiðar Orri Ingvarsson, níu ára með lúsuga hrygnu sem hann veiddi á grænan Göndul í Elliðaánum í morgun. Ljósmynd/Ingvar Stefánsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira