Styrja, lax og urriði – einhvers konar met

Að veiða styrju, lax og urriða á fyrstu þremur vikum veiðiferilsins telja vinir hennar Estherar að sé einhvers konar met. Esther Guðjónsdóttir er formaður Veiðifélags Stóru – Laxár. Hún hafði aldrei veitt fisk fyrr en snemma í júní að hún fór á styrjuveiðar í ánni Fraser í British Columbia.

Ljósmynd/EG

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Stóra-Laxá I & II