Þeir stóru eru mættir í Aðaldalinn

„Þetta er búið að vera upp og ofan hjá okkur í sumar. En ég get fullyrt það að ég er búinn að sjá meira af fiski fyrir neðan Æðarfossa það sem af er sumri heldur en ég sá í allt fyrra sumar. Þessi fiskur veður upp og við höfum ekki verið að finna hann ennþá í uppánni,“ sagði Árni Pétur Hilmarsson einn af rekstraraðilum Laxár í Aðaldal.

Ljósmynd/NFJ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Aðaldal