Þetta er þúsundasti laxinn úr Kjósinni

Þúsundasti laxinn veiddist í Laxá í Kjós í gærdag. Það var Svavar Hávarðsson,ritstjóri Fiskifrétta sem setti þann þúsundasta. Grannt var fylgst með allri veiði þegar ljóst var að þúsundasti laxinn var innan seilingar.

Ljósmynd/SH
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Kjós & Bugða