Tveir maríulaxar á hálftíma

Þær voru heldur betur kátar veiðivinkonurnar Sif Jóhannsdóttir og Kristín Ýr Gunnarsdóttir. Hvorug hafði veitt lax, þegar þær fóru í Hítará og hófu veiðar í morgun. Þær byrjuðu á Breiðinni neðan við veiðihúsið og þar mátti sjá töluvert af fiski.

Ljósmynd/HS
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hítará