Um 200 laxar gengu nýja farveg Hítarár

Laxateljari sem settur var niður í Hítará í vor, staðfestir að töluvert magn af laxi gekk nýja farveginn sem myndaðist þegar skriðan mikla féll yfir gamla farveginn þann 7. júlí 2018. Skriðan stíflaði ána og myndaðist fyrst í stað lón ofan skriðunnar en skömmu síðar fann áin sér nýjan farveg.

Ljósmynd/Hítará

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hítará