„Var ekki að fara að synda eftir laxinum“

„Ég var alveg bugaður og þó ég sé ekkert mjög gamall þá er ég orðinn of gamall fyrir svona svaðilfarir. Mig langaði bara svo mikið í hann,“ sagði Matthías Þór Hákonarson leigutaki Mýrarkvíslar eftir ótrúlega viðureign við stórlax í gljúfrunum í Kvíslinni.

https://www.mbl.is/mblplayer/i/231146/

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Mýrarkvísl