„Var í fríkáti og pabbi mjög stressaður“

Hún Áslaug Anna Árnadóttir segist komin með veiðimaníuna eftir að hún landaði 90 sentímetra maríulaxi á Eskeyjarflúð í Laxá í Aðaldal. Hún er af því mikla veiðikyni sem byggt hefur Nes í Aðaldal, eins lengi og elstu menn muna.

Ljósmynd/ÁPH

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Aðaldal