Veiðiárið 2023 – Fólkið og fiskarnir

Veiðiárið 2023 var ekki upp á marga fiska. Umhverfisslys, hnúðlax og léleg veiði í bland við verðhækkanir eru eftirmæli ársins. Grágæs má ekki lengur selja en villigæs hefur að sama skapi fjölgað verulega.

Grím­ur með stór­lax­inn. Mæld­ur í vitna viðurvist 118 sentí­metr­ar. Ljós­mynd/​Sig­urður Grét­ars­son

mbl.is – Veiði · Lesa meira