Sennilega ein mest notaða púpa á Íslandi og jafnframt sú veiðnasta. Eigum hana til í nokkrum afbrigðum og stærðum, sumar þyngdar ef veiða þarf djúpt. Pheasant tail virkar vel á allar tegundir ferskvatnsfiska og hefur notkun hennar aukist undanfarið í laxveiði. Þó er hún ávallt mest notuð í silungsveiði.
Tengdar vörur
-
San Juan blóðormur
340kr. Veldu valkost -
Lightning Bug (tungsten)
425kr. Veldu valkost -
Rainbow Warrior
340kr. Veldu valkost -
Lightning Bug
340kr. Veldu valkost