Eru í mokveiði í Geirlandsá

Holl sem nú er að veiða í Geirlandsá er í sannkallaðri mokveiði. Í gærkvöldi var hópurinn að nálgast sextíu fiska eftir þrjár vaktir eða einn og hálfan dag. Það er um tólf prósent af haustveiðinni í Geirlandsá, en heildarveiðin er að detta í fimm hundruð fiska.

Hrafn H. Hauksson með 86 sentímetra sjóbirting úr Breiðtorfuhyl í Geirlandsá.  Ljósmynd/HHH

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Geirlandsá