Fjörutíu fiska dagur í Tungulæk

Það hafa komið frábærir dagar í sjóbirtingnum fyrir austan. Einn sá stærsti sem frést hefur af í haust er 1. október. Þann dag lönduðu veiðimenn í Tungulæk 41 sjóbirtingi á bilinu 40 til 85 sentímetrar.Ljósmynd/TKE

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Tungulækur