Frost í lykkjum og sultardropar

Veiðitímabil stangveiðimanna hefst á mánudag. Í ár ber fyrsta dag upp á annan í páskum og sjálfsagt verða margir mættir á veiðislóð á páskadag. Veðurspáin er þess eðlis að verkefnið verður krefjandi.

Tekist á við birting í Leirá. Það verður kalt þessa fyrstu daga en líka skemmtilegt. Ljósmynd/ Elías Pétur

mbl.is – Veiði · Lesa meira