Lentu í bingói í bongóblíðu í Vatnamótum

Þeir félagar Steinþór Jónsson og Robert Nowak við þriðja mann lentu heldur betur í veiðiveislu í Vatnamótunum í gær. Þeir hófu veiðar um klukkan þrjú og þegar Sporðaköst náðu tali af Steinþóri á níunda tímanum í gærkvöldi voru þeir búnir að landa um þrjátíu fiskum og missa annað eins.

Ljósmynd/RN

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnamót