Marðir og aumir eftir opnun í kvíslinni

Þeir eru með marbletti og víða aumir á skrokkinn en náðu markmiðinu. Fengu allir fisk í opnun. „Ég hef ekki lent í þessu svona áður. Ég skal alveg viðurkenna að þetta var á grensunni.“

Þorsteinn Guðmundsson var forsjáll og tók með sér ísöxi í veiðiferðina. Hér er hann að opna Húseyjarkvíslina í orðsins fyllstu merkingu. Ljósmynd/Valgarður Ragnarsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira