Merkja hundruð birtinga á Vatnamótasvæði

Metnaðarfullt merkinga verkefni er hafið á sjóbirtingi í Vatnamótum í Vestur–Skaftafellssýslu. Það er rannsóknarfyrirtækið Laxfiskar ehf og leigutaki svæðisins Fish Partner sem standa að verkefninu. Ætlunin er að merkja þrjú hundruð sjóbirtinga í Vatnamótum og á vatnasvæði Skaftár.

Ljósmynd/Fish Partner

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnamót