Sá stærsti sem veiðst hefur hér á landi

Stærsti sjóbirtingur sem veiðst hefur á flugu á Íslandi veiddist í Tungufljóti á laugardag. Sporðaköst hafa í það minnsta ekki upplýsingar um svo stóran fisk með staðfestri mælingu. Stórfiskaævintýrið í Tungufljóti virðist engan endi ætla að taka.

Ljósmynd/Stefán Jones með 107 sentímetra sjóbirtinginn.

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Tungufljót í Skaftártungu