Sjóbirtingurinn mættur snemma í ár

Fyrstu nýgengnu sjóbirtingarnir í Tungufljóti veiddust um helgina á efsta veiðistað, sem er Bjarnafoss. Þá sáust spegilbjartir birtingar í vatnaskilunum við Syðri – Hólma. Það voru breskir veiðimenn sem lönduðu þeim fyrstu en þeir áttu frekar von á laxi á þessum tíma.

Ljósmynd/Fish Partner

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Tungufljót í Skaftártungu