Stærstu sjóbirtingarnir í haust

Stóru sjóbirtingarnir hafa svo sannarlega mætt í árnar fyrir austan nú í haust. Við veltum upp þeirri spurningu í síðasta mánuði hvort þetta yrði haust stóru sjóbirtinganna.

Pierre Affre með risa birting sem hann landaði í Tungufljóti. Fiskurinn mældist 101 sm. Ljósmynd/Fish Partner

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Tungufljót í Skaftártungu