Stórfiskur ú Leirá

Frétt var að berast af þeim Hafsteini Má og Önnu Leu sem eru við veiðar í Leirá í dag. Anna Lea landaði fyrir stuttu geggjuðum 82 cm sjóbirtingi í veiðistað no 7. Óskum Önnu og Hafsteini til hamingju með þennan stórkostlega fisk og vonum að dagurinn eigi eftir að vera góður hjá þeim.

Ljósmynd/Anna Lea með þann stóra

Hólaá – Austurey