Stóru birtingarnir mættir í Tungufljót

Tungufljót í Vestur-Skaftafellssýslu er eitt af stóru nöfnunum í sjóbirtingsveiðinni fyrir austan. Nú er að renna upp besti tíminn í birtingnum, en veiðin fer rólega af stað. Veiðin í Eldvatni er enn róleg. Sömu sögu er að segja úr Vatnsá.

Ljósmynd/Fish Partner
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Tungufljót í Skaftártungu