Tungufljót gaf aftur tröllvaxinn birting

Tungufljótið er svo sannarlega að standa undir væntingum veiðimanna þegar kemur að stórfiski. Tveir stærstu sjóbirtingar sem veiðst hafa í haust veiddust báðir þar. Sá þriðji bættist í hópinn í gær og er sá næst stærsti.

Arnór Gunnarsson með hundrað sm sjóbirtinginn sem tók Olive Ghost í Tungufljóti. Ljósmynd/BMH

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Tungufljót í Skaftártungu