Tungulækur kominn yfir hundrað fiska

Einhver magnaðasta sjóbirtingsá á landinu og þótt víðar væri leitað er Tungulækur sem fellur í Skaftá skammt neðan við Kirkjubæjarklaustur. Það sem af er þessum mánuði hafa yfir hundrað birtingar verið færðir til bókar og tvær hlussu bleikjur.

Ljósmynd/TKE

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Tungulækur