„Við höfum alveg séð það svartara“

Bið veiðimanna er á enda. Fyrstu fiskarnir í Eldvatni eru komnir á landi. Veiðitímabilið hófst formlega í morgun og víða er fólk að skoða hinar vetrarlegu og afleitu aðstæður sem blasa við.

Þorgeir með áttatíu sentímetra hrygnu úr Eyjarofi í Eldvatni. Aðstæður eru krefjandi. Ljósmynd/Alexander Stefánsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira