„Laxá jarðtengir mann og endurnærir“

Urriðasvæðin í Laxá í Aðaldal hafa gefið 1200 urriða í júní. Harkalega vetrarhretið frysti úti nokkra veiðidaga en heilt yfir hefur byrjunin í bæði Laxárdal og Mývatnssveit verið góð.

Árni Kristinn Skúlason skýrsluhöfundur með 63 sm höfðingja úr Mývatnssveit. Ljósmynd IB

mbl.is – Veiði · Lesa meira