Lönduðu tólf fiskum á fyrsta klukkutíma

„Við vorum byrjaðir að veiða rétt fyrir hálf níu og við erum búnir að landa tólf fiskum á rúmum klukkutíma. Við settum í hann á Sauðavaðinu og svo er bara veisla hér í Brotaflóanum,“ sagði Bjarni Júlíusson

Ljósmynd/Bjarni Júl

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Mývatnssveit