Opnunarhollið skilaði um 500 fiskum

Opnunarhollið í urriðanum í Mývatnssveit var þrír og hálfur dagur. Hófst á sunnudagsmorgun og lauk á hádegi í gær. Við höfum flutt fréttir af mikilli veiði sem hollið lenti í. Meiri veiði en þessi félagsskapur hefur áður fengið og hefur þetta holl opnað svæðið í rúman áratug.

Ljósmynd/JJÍ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Mývatnssveit