Opnunarvakt í Mývatnssveit í sögubækur

Veiðin á opnunarvaktinni í Laxá í Mývatnssveit verður skráð í sögubækur. Árni Friðleifsson lögregluforingi veiddi Arnarvatnslandið í morgun og komu á land 25 fiskar þar á tvær stangir.

Ljósmynd/ÁF

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Mývatnssveit