Sá stærsti úr Þingvallavatni í vor

Sænski veiðimaðurinn Erik Cullin heimsótti Þingvallavatn í fyrsta skipti fyrir nokkrum dögum. Hann er afar reyndur veiðimaður og hefur veitt víða um heim. Hann var á höttunum eftir ísaldarurriða eins og svo margir sem heimsækja Þingvallavatn.

Ljósmynd/Cezary

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Þingvallavatn – þjóðgarður