Láxá í Hrútarfirði

Vestfirðir
Eigandi myndar: veida.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júlí – 20 september

Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Laxá í Hrútafirði er dragá í sunnanverðri Strandasýslu. Hún á upptök á Laxardalsheiði eins og Laxá í Dölum. Áin er um 14 kílómetrar að lengd og þar af fiskgengur hluti um það bil 6 km. Hún getur orðið mjög vatnslítil á sumrin. Sumarvatnsmagn er talið vera um 0,5 rúmm/sek. Meðalveiði í Laxá er um 50 laxar á sumri. Leigutaki er hópur veiðimanna, sem kalla sig “Litla Norræna” og nota þeir veiðina að mestu sjálfir. 

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðileyfi eru ekki í boði fyrir almenning

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Láxá í Hrútarfirði

Engin nýleg veiði er á Láxá í Hrútarfirði!

Shopping Basket