Bakkaá í Bakkafirði

Norðausturland
Eigandi myndar: Fish Partner
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

1 fiskur á stöng/dag
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

ÁIN ER FRIÐUÐ EINS OG STENDUR! Bakkaáin lætur ekki mikið yfir sér en hún getur geymt mjög stóra laxa. Eins og flestir vita þá veiddist stærsti lax á Íslandi í Bakkaá árið 1992 af Marínó Jónssyni. Laxinn var hoplax og vó hann 43 pund og var 130 cm. Eingöngu er veitt á flugu í Bakká og mega veiðimenn taka einn lax á stöng á dag en allri bleikju er sleppt. Skráningar á afla hafa verið takmarkaðar undanfarin ár en laxgengd í ána er töluverð, enda í nágrenni margra af bestu laxveiðiám landsins. Hafa menn gert þar góða veiði á undanförnum árum.  Áin er fullkomin fluguveiðiá og þá sérstaklega fyrir hitch- og yfirborðsveiði.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er stutt, einungis nokkrir kílómetrar

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Stutt er á Bakkafjörð

Veiðileyfi og upplýsingar

Áin er friðuð eins og stendur

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Bakkaá í Bakkafirði

Engin nýleg veiði er á Bakkaá í Bakkafirði!

Shopping Basket