Breiðu- & Brúnavíkurá

Austurland
Calendar

Veiðitímabil

Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Þessar ár eru í samnefndum víkum austan við Borgarfjörð eystri, en báðar eru komnar í eyði. Brúnavíkurá er stutt, aðeins talin fiskgeng um 3 km og því í henni heldur fáir veiðistaðir. Í svonefndum Engidal er að finna Klapparhyl sem fyllist oft af sjóbleikju á haustin og svo er oft mikið af fiski neðarlega í ánni, aðallega þá ósnum Í Breiðuvík er meira undirlendi, áin öllu lengri og veiðilegri. Breiðuvíkurá myndast þar sem Litlaá og Víkurá renna saman. Þarna eru allnokkrir grasbakka- og eyrarhyljir og má þar finna allgóðar bleikjur. Besta veiði í báðum ánum er þegar vel er liðið á júlímánuð og svo í ágúst. í Breiðuvík er Breiðuvíkarkskáli sem er í eigu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs.   

Veiðileyfi og upplýsingar

Eignarhald er flókið og erfitt að átta sig á því hvar eigi að bera sig eftir veiðileyfum

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Breiðu- & Brúnavíkurá

Engin nýleg veiði er á Breiðu- & Brúnavíkurá!

Shopping Basket