Búlandsá

Austurland
Eigandi myndar: teigarhorn.is
Calendar

Veiðitímabil

15 ágúst – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

4000 kr. – 4000 kr.

Tegundir

Veiðin

Upptök Búlandsár eru í innstu drögum Búlandsdals. Hún rennur eftir endilöngum dalnum, fellur út úr honum í háum fossi og síðan 1,5 km um flatlendi til Berufjarðar. Fossinn er ekki fiskgengur en að honum kemst fiskurinn. Sjógengin bleikja er í Búlandsá, fremur smá en stærri fiskur innanum. Þarna má finna þokkalega veiðistaði, má þar nefna Ós, Brú og Foss. Bleikjan gengur ekki að neinu viti í ánna fyrr en komið er undir miðjan ágúst.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Djúpivogur og í nærliggjandi fjörðum, djupivogur.is

 

Veiðireglur

Vinsamlegast skráið niður afla og komið til landvarðar eða sendið á [email protected]. Hafa ber í huga að hluti Búlandsár er friðlýst náttúruvætti og umgangast ber ána með það að leiðarljósi.

 

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er ekki nema 1.5 km að lengt, en telur þó 7 álítlega veiðistaði

sjá kort

 

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Djúpivogur: um 8 km, Egilsstaðir: um 143 km, Akureyri: 390 km, Reykjavík: 557 km

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 145 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Landvörður á Teigarhorni s: 869-6550, teigarhorn.is

 

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Búlandsá

Engin nýleg veiði er á Búlandsá!

Shopping Basket