Efra-Nesvatn

Norðvesturland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

4000 kr. – 4000 kr.

Tegundir

Veiðin

Nesvatn, eða Efra-Nesvatn eins og það er oftast kallað, er mun hærra uppi en önnur vötn sem fylgja sama veiðileyfi, eða í 30 metrum yfir sjávarmáli. Vatnið er um 0,3 km² að flatarmáli, en úr því rennur Nesá í Hörtnárvatn. Bæði bleikja og  urriði eru í vatninu, sem og í Nesá. Það er allgóð veiði í Nesá og því ættu allir sem eru að veiða þarna að reyna fyrir sér í ánni. Aðgengi að vatninu er eftir 4 km löngum jeppaslóða eða á tveimur jafnfljótum.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Hægt er að panta gistingu í litlu veiðihúsi sem er í Skammagili sem er á milli Kolluvatns og Kelduvíkurvatns. Það kostar 7000 kr á mann og er þá veiðileyfi innfalið í verðinu

Veiðireglur

Ráðlegt er að leggja bílum niður við veg og labba upp með Nesá, það er skemmtileg ganga og oft hægt að fá fína fiska í ánni

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu, en þeir sem kaupa þar leyfi mega einnig veiða í Nesá, Hörtnárvatni, Hörtná og Kelduvíkurvatni

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Sauðárkrókur: 50 km, Blönduós: 60 km, Akureyri: 168 og Reykjavík: 304 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Þórunn Lindberg, Hraun 3 s: 868-9196 og 453-6696

 

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Efra-Nesvatn

Engin nýleg veiði er á Efra-Nesvatn!

Shopping Basket