Eyvindará

Austurland
Eigandi myndar: visitegilsstadir.is
Calendar

Veiðitímabil

Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði

Tegundir

Veiðin

Eyvindará fellur í Lagarfljót nálægt Egilsstaðaflugvelli. Hún er ein stærsta bergvatnsá á Lagarfljótssvæðinu og er fiskgeng frá Fljótinu og upp að fossi í Miðhúsaskógi. Í ánni er staðbundinn fiskur, urriði og bleikja, auk bleikju sem gengur úr Lagarfljóti upp í ána. Ekki eru seld veiðileyfi í ánna, en áhugi er fyrir því að auka laxgengd í hana og stendur nú yfir rannsóknarverkefni tengt því.  

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Eyvindará

Engin nýleg veiði er á Eyvindará!

Shopping Basket