Eyvindarlækur

Norðausturland
Eigandi myndar: tips.is
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

hálfur dagur

7500 kr. – 7500 kr.

Tegundir

Veiðin

Eyvindarlækur fellur úr Vestmannsvatni um Sýrnesvatn og Mýlaugsstaðavatn, er lygn með 2,5 m3/sek rennsli og sameinast Laxá í Aðaldal um 4 km neðar. Í honum veiðist aðallega urriði, en einnig er þar laxavon. Hann tilheyrði áður veiðisvæði Reykjadalsár í Reykjadal, en er nú seldur sem ódyrt aðskilið veiðisvæði. Þetta er sannkölluð þurrfluguparadís sem gaman er að heimsækja.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Þinghúsið s: 464-3695, facebook.com/thinghusid/

Brekka s: 899-4218, guesthousebrekka.com

Veiðireglur

Sleppa þarf öllum laxi en leyfilegt er að taka urriða

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá Vestmannsvatni og niður að ármótum við Laxá í Aðaldal

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Húsavík: 28 km, Akureyri: 53 km um Vaðlaheiðargöng og Reykjavík: 440 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Akureyrarflugvöllur: 53 km um Vaðlaheiðargöng

Veitingastaðir

Dalakofinn s: 464-3344 er í  9 km fjarðlægð

Heiðarbær veitingar s: 464-3903 er í 21 km fjarðlægð

Áhugaverðir staðir

Goðafoss, Mývatnssveit, Húsavik

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Hallá

Þurrfluguveiði í Eyvindarlæk

Hann Valdimar Heiðar, sem flestir þekkja sem Madda, var í Eyvindarlæk á dögunum. Hann mætti ekki fyrr en um ellefu og á aðeins tveimur klst. náði hann að landa átta

Lesa meira »
Shopping Basket